![]() |
| Þessi eru ekkert smá flottir og auðvelt að búa til. Það eiga allir gamlar filmur sem liggja hér og þar í geymslunni.... |
![]() |
| Þú þarft gamlar filmur,sprittkertaglas og double tape. |
![]() |
| Næst þarftu að máta filmuna og klippa af henni ef þess þarf. |
![]() |
| Settu filmuna utan á glasið og límdu með glæru double tape. |
![]() |
| Þú getur notað tvær filmur á hærra glas og eina ef þú ert með minna. |
![]() |
| Þessi sprittkerti geturðu gert persónulegri og fundið flottar setningar og sett á. |
![]() |
| Þú þarft sprittkerti, lím, skæri og best er að búa til setningar í word og prenta síðan út....og klippa. Getur eflaust klippt setningar úr blöðum líka. |
![]() |
| Auðvelt..... |
![]() |
| Geggjuð kerti.... Þú þarft kerti, stimpil og blek. Setur blekið yfir stimpilinn og rúllar síðan kertinu yfir. |
![]() |
| Það er svo auðvelt að búa til kerti. Allir eiga gamlar dósir eða geta fundið þær á nytjamörkuðum. Hér er sýnt hvernig á halda þræðinum uppi með prjónum á meðan kertavaxi er hellt yfir. |
![]() |
| Þetta eru svaka flott kerti...er ekki að segja að þú eigir að fórna fína stellinu þínu í þetta. Heldur fara á nytjamarkaði og kaupa einhverja ódýra bolla og wolllllllaaaaaa....geggjað |
![]() |
| Flottar skeljar...svona svolítið öðruvísi. |
![]() |
| Bræðið sprittkertin á hita. |
![]() |
| Byrja á að taka þræði úr sprittkertum. |
![]() |
| Gott að nota flísatöng. |
![]() |
| Takið glas, klæðið það með álpappír og mótið. |
![]() |
| Takið álfilmurnar utan af sprittkertunum. Notið skæri. |
![]() |
| Setjið kertavaxið af sprittkertunum í álformið og hitið. |
![]() |
| Finnið skeljað...hægt að týna þær í fjörunni. |
![]() |
| Þrífið þær.... |
![]() |
| Komið kertaþræðinum fyrir ofan í skelinni... |
![]() |
| Hellið kertavaxinu ofan í skelina.... |
![]() |
| Leyfið vaxinu að storkna......tilbúið. Notið efra lagið af sérvettunni...
Hitið skeiðina að innan ekki utan...
by Nina Holts |
![]() |
| Mynd límd á krukku... |
![]() |
| Flottur...könglar festir á pappa |
![]() |
| Glæsilegur... by Nino Holts |
































No comments:
Post a Comment